Home/Fréttir, Viðburðir/Viðburður – Íslensku lýsingarverðlaunin

Viðburður – Íslensku lýsingarverðlaunin

Íslensku lýsingarverðlaunin verða veitt þann 14.mars 2018.

Að þessu sinni verða veitt verðlaun fyrir framúrskarandi hönnun í fjórum flokkum:
Lýsingarverkefni innanhúss – Lýsingarverkefni utanhúss – Lampar og ljósabúnaður – Opinn flokkur

Verðlaunin verða haldin í gamla Nýló salnum á KEX á 1.hæð við Skúlagötu 28 og byrjar ljósahátíðin stundvíslega við sólsetur, eða kl.19:25.

Allar tilnefningar verða til sýnis í salnum ásamt sitthvað skemmtilegu og um sannarlega ljósahátíð er að ræða.

Við bjóðum alla þá sem áhuga hafa á ljósi og hönnun velkomna á verðlaunahátíðina.

Viðburðurinn er opinn öllum.

Sjá viðburðinn á Facebook með því að klikka á myndina hér fyrir neðan og við hvetjum fólk til að skrá sig inn á Facebook viðburðinum