Allar tilkynningar á vegum félagsins

Tilkynningar
March 11, 2020

Íslensku lýsingarverðlaununum frestað ótímabundið.

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 veirunnar hefur stjórn Ljóstæknifélagsins ákveðið að fresta íslensku lýsingarverðlaununum sem áttu að fara fram í lok mars ótímabundið. Unnið verður að því að…
Tilkynningar
May 17, 2019

Aðalfundur 28.maí 2019

Dagur: 28. maí 2018 Tími: 17:00-19:00 Staður: Sveinatunga, Garðatorg 7, Garðabæ Ljóstæknifélag Íslands býður félagsmönnum til aðalfundar félagsins ásamt vettvangsskoðun um nýja fundar- og fjölnotaaðstöðu Bæjarskrifstofu Garðabæjar. Dagskrá Guðjón Erling Friðriksson…