Stjórn 2019-2020

Rósa Dögg Þorsteinsdóttir

Formaður

Rósa er lýsingarhönnuður og innanhússarkitekt FHI og eigandi Ljósark.

Kristján Sigurbergsson

Stjórnarmaður

Kristján er viðskiptastjóri á mannvirkjasviði hjá Samtökum Iðnaðarins og framkvæmdastjóri SART.

Örn Guðmundsson

Gjaldkeri

Örn er rafmagnsverkfræðingur M.Sc., gæðastjóri og fagstjóri rafkerfa hjá VSB Verkfræðistofu.

Reynir Örn Jóhannesson

Stjórnarmaður

Reynir er lýsingarhönnuður og einn eigandi Lisku.

Lára S. Örlygsdóttir

Stjórnarmaður

Lára er lýsingarhönnuður og tækniteiknari hjá LOTU.