Fyrirtækjaaðild:

Upphæð félagsgjalda fyrirtækja fer eftir heildar starfsmannafjölda. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja fá aðgang að opnum fundum félagsins sér að kostnaðarlausu en skrá skal 5 lykilstarfsmenn fyrirtækis sem vilja fá fréttir og viðburði senda beint til sín. Hvert fyrirtæki hefur einn atkvæðarétt á aðalfundi félagsins.

Fyllið út formið hér til hægri til að gerast meðlimur.
Umsóknum um aðild er svarað eins fljótt og kostur er.

Innifalið í fyrirtækjaaðild er:

 • Lógó og vefslóð fyrirtækisins á heimasíðu LFÍ.
 • Fyrirtækjalisti.
 • Ókeypis aðgangur að opnum fundum félagsins.
 • Gott tengslanet innan lýsingargeirans.
 • 1 atkvæði á aðalfundi félagsins ár hvert.
 • Lægri námskeiðsgjöld á námskeið sem félagið stendur fyrir eða er aðili að.
 • Lægri ráðstefnugjöld að ráðstefnum félagins hérlendis og erlendis.
 • Lægri ráðstefnugjöld á PLDC (Professional Lighting Design Convention).
 • Aðstoð við stofnun faghóps innan félagsins.
  Hafi félagsmenn áhuga á að stofna faghóp eða tengslanet aðstoðar félagið við það.
 • Afsláttur af ráðstefnum og fundum sem norrænu lýsingarfélögin standa fyrir.
 • Lægri þáttökugjöld í Íslensku lýsingarverðlaunin.
 • Félagsmönnum er gefið tækifæri til að starfa í/með undirbúningsnefndum ráðstefna og funda félagsins.
 • Fréttabréf LFÍ

Félagsgjöld: upphæðir eru í endurskoðun fyrir 2020

Fyrirtækja- og stofnanaaðild

25.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 5 starfsmenn eða færri

50.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 6-24 starfsmenn

75.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 25-49 starfsmenn

100.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 50-99 starfsmenn

120.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 100-199 starfsmenn

150.000 krónur á ári fyrir fyrirtæki / stofnun með 200+ starfsmenn