NÝTT á vefsíðu LFÍ – Viðburðir

Home/Fréttir/Innslög og almennar fréttir/NÝTT á vefsíðu LFÍ – Viðburðir

NÝTT á vefsíðu LFÍ – Viðburðir

20.05.2017|Categories: Fréttir, Innslög og almennar fréttir|Tags: |

Við höfum bætt við nýjum flokk á vefsíðunnni okkar:  Viðburðir.
Flokkinn má finna enn sem komið er efst á forsíðunni sem undirflokkur. Við ætlum síðar að finna honum góðan stað á forsíðunni.

Markmiðið er að þarna verði að finna alla þá viðburði sem tengjast lýsingu og ljósi.

Við hvetjum félaga til að senda okkur upplýsingar um viðburði eða benda okkur á áhugaverða viðburði á lfi@ljosfelag.is