Ljós – Valo

04.01.2018|Categories: Fréttir, Innslög og almennar fréttir|Tags: , , |

Systurfélag okkar í Finnlandi framleiddi teiknaða stuttmynd um ljós í tilefni af 70 ára afmæli þeirra. Handrit myndbandsins var unnið að félaginu og myndbandið var framleitt af Tussitaikurit Oy.

Skemmtilegt og fróðlegt myndband hér á ferð!