LIT verðlaunin afhent

Um daginn voru LIT verðlaunin afhent og fengu nokkur lýsingarverkefni á Íslandi heiðurs viðurkenningu „honorable mention“.
Við í Ljóstæknifélaginu óskum öllum þeim sem að verkunum stóðu innilega til hamingju með þennan heiður.

LIT verðlaunin (Light in Theaory Design Awards) eru veitt ár hvert til lýsingarhönnuða og ljósaframleiðanda fyrir framúrskarandi hönnun á alþjóðavísu.