Home/Fréttir/Atvinna/Atvinna: Liska óskar eftir starfsnema

Atvinna: Liska óskar eftir starfsnema

Liska leitar að starfsnema sem sérhæfir sig í eða hefur áhuga á ljósi og heilsu, þ.e „e.Biologically Effective Lighting“.

Verkefnið snýr að hönnun lýsingar nýs Landsspítala þar sem líffræðilega skilvirk lýsing (e.Biologically Effective Lighting) er ein af hönnunar forsendunum.

Starfsnámið spannar 4 – 6 mánuði frá og með september 2017.

Sjá auglýsingu HÉR

Heimasíða Lisku