Home/Fréttir/Lights in Alingsås 2018

Lights in Alingsås 2018

04.04.2018|Categories: Fréttir|Tags: , |

Lights in Alingsås verður haldið dagana 22.-29.september nk. og þetta árið mun Dario Nunez Salazar lýsingarhönnuður hjá Verkís og varaformaður Ljóstæknifélagsins vera einn af sjö leiðbeinendum í Alingsås, hinir eru: Johan Röklander, Steven Rosen, tvíeikið Juliette Nielsen og Mieke van der Velden, Nikoletta Theodoridi og Diana Joels.

Leiðbeinendurnir heimsóttu Alingsås fyrir nokkrum vikum til að skipuleggja vinnustofuna í September og kynnast þeim stöðum sem hver og einn leiðbeinandi fær til þess að lýsa upp með hópi þáttakenda.

Lesa má fréttina hér: The lighting design stars who will light up Alingsås this autumn

 

Á næstu dögum hefst síðan skráning á vinnustofuna fyrir þáttakendur og þeir sem hafa áhuga geta fylgst með á Facebook síðu Lights in Alingsås og á heimasíðunni þeirra http://www.lightsinalingsas.se/en

Sjá upplýsingabækling HÉR