Hugmyndasamkeppni um lýsingarhönnun í Telemark Noregi

Home/Fréttir/Hugmyndasamkeppni um lýsingarhönnun í Telemark Noregi

Hugmyndasamkeppni um lýsingarhönnun í Telemark Noregi

16.05.2017|Categories: Fréttir|Tags: , , |

Mæl lestarstöðin (mynd: Norsk Industriarbeidermuseum)

Hvernig á að leysa samfélagslegt verkefni með hönnun lýsingar til verndar landsvæðum með menningarsögulegt gildi og um leið að lýsa upp áhugaverða ferðamannastaði með sjálfbærni og algilda hönnun að leiðarljósi?

Norska ljósfélagið Lyskultur óskar eftir tillögum um lýsingarhönnun fyrir svæði í Telemark sem er á heimsmynjaskrá UNESCO.

Skilafrestur til að senda inn tillögur er fyrir 15.júní 2017 á post@lyskultur.no

Samkeppnislýsing

Samkeppnisleiðbeiningar

Frekari upplýsingar má finna á vef Lyskultur HÉR