Fréttir og tilkynningar

Tilkynningar
March 11, 2020

Íslensku lýsingarverðlaununum frestað ótímabundið.

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 veirunnar hefur stjórn Ljóstæknifélagsins ákveðið að fresta íslensku lýsingarverðlaununum sem áttu að fara fram í lok mars ótímabundið. Unnið verður að því að…
Fréttir
February 21, 2020

Íslensku lýsingarverðlaunin – opið fyrir innsendingar

Íslensku lýsingarverðlaunin eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt viðurkenningu. Flokkar Íslensku lýsingarverðlaunin eru veitt í fjórum mismunandi flokkum að þessu sinni.…
Fréttir
May 17, 2019

Ný heimasíða!

Í gær þann 16.maí opnaði formlega ný heimasíða Ljóstæknifélags Íslands. Dagurinn er táknrænn því alþjóðlegur dagur ljóssins er haldinn hátíðlegur þennan dag. Nýji vefurinn mun koma til með að þjóna…
Tilkynningar
May 17, 2019

Aðalfundur 28.maí 2019

Dagur: 28. maí 2018 Tími: 17:00-19:00 Staður: Sveinatunga, Garðatorg 7, Garðabæ Ljóstæknifélag Íslands býður félagsmönnum til aðalfundar félagsins ásamt vettvangsskoðun um nýja fundar- og fjölnotaaðstöðu Bæjarskrifstofu Garðabæjar. Dagskrá Guðjón Erling Friðriksson…