Skip to main content
Fréttir
May 31, 2021

Aðalfundur LFÍ 2021

Ljóstæknifélag Íslands boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn 15. júní nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Rafmennt að Stórhöfða 27 (gengið inn að neðan).   Kjörnefnd óskar eftir tilnefningum…
Fréttir
September 21, 2020

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Ljóstæknifélags Íslands var haldinn í Rafmennt fimmtudaginn 16.september. Fundurinn var eins þéttsetinn og hægt er á tímum Covid 19 eða með 2ja metra millibili á milli allra fundargesta. Upphaflega…
FréttirNámskeið
September 1, 2020

Haustnámskeið

Viltu læra meira um ljós? Á hverju ári býður Rafmennt upp á námskeið sem félagar LFÍ geta sótt sér. Við hvetjum ykkur til að skoða hvar er í boði hverju…
Fréttir
August 28, 2020

Aðalfundur Ljóstæknifélags Íslands

Ljóstæknifélag Íslands boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 16. september nk. Fundurinn hefst kl 17:30 og er haldinn í Rafmennt að Stórhöfða 27 (gengið inn að neðan).   Kjörnefnd óskar eftir…
Fréttir
April 17, 2020

Þessir hlutu Íslensku lýsingarverðlaunin 2020

Íslensku lýsingarverðlaunin eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt viðurkenningu. Verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti og innsend verkefni að þessu…
Fréttir
April 3, 2020

CIE veitir aðgang að tveimur lýsingarritum vegna Covid-19

CIE veitir frían aðgang að tveimur helstu ritum um útfjólubrátt ljós til sótthreinsunar. Ritin eiga að hjálpa hönnuðum og rannsóknaraðilum að þróa lausnir til sótthreinsunar með UV ljósi. Sjá frétt…
Fréttir
April 3, 2020

LUCI gefur út 2019 árskýrslu sína

Ársskýrsla LUCI sem ber yfirskriftina “Connecting Cities With Light” eða Að tengja borgir við ljós og gefur árlega uppfærslu um starfsemi þeirra undanfarið ár. Árskýrslan inniheldur almenna útskýringar á LUCI…
Tilkynningar
March 11, 2020

Íslensku lýsingarverðlaununum frestað ótímabundið.

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 veirunnar hefur stjórn Ljóstæknifélagsins ákveðið að fresta íslensku lýsingarverðlaununum sem áttu að fara fram í lok mars ótímabundið. Unnið verður að því að…
Fréttir
February 21, 2020

Íslensku lýsingarverðlaunin – opið fyrir innsendingar

Íslensku lýsingarverðlaunin eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt viðurkenningu. Flokkar Íslensku lýsingarverðlaunin eru veitt í fjórum mismunandi flokkum að þessu sinni.…
Fréttir
May 17, 2019

Ný heimasíða!

Í gær þann 16.maí opnaði formlega ný heimasíða Ljóstæknifélags Íslands. Dagurinn er táknrænn því alþjóðlegur dagur ljóssins er haldinn hátíðlegur þennan dag. Nýji vefurinn mun koma til með að þjóna…