Home/Fréttir/Mannamót: EFLU þing – LED byltingin og hvað svo?

Mannamót: EFLU þing – LED byltingin og hvað svo?

27.08.2017|Categories: Fréttir|Tags: , , , , |

MÁLÞING 

EFLA verkfræðistofa heldur málþing um lýsingu undir heitinu EFLU þing föstudaginn 8.september.

Markmiðið er að fræða og skapa grundvöll fyrir umræðu um samfélagsleg málefni og málefni líðandi stundar.

Að þessu sinni er haldið EFLU þing sem ber yfirskriftina: LED byltingin….. og hvað svo?

Félagsmönnum Ljóstæknifélagsins er öllum boðið og við hvetjum til þáttöku.

Skráning og frekari upplýsingar um EFLU þingið má sjá með því að smella á auglýsinguna til hliðar og viðburðinn má einnig finna á viðburðasíðu LFÍ hér fyrir neðan.

Viðburðurinn á vef LFÍ