Skip to main content

CIE veitir aðgang að tveimur lýsingarritum vegna Covid-19

By April 3, 2020September 14th, 2020Fréttir

CIE veitir frían aðgang að tveimur helstu ritum um útfjólubrátt ljós til sótthreinsunar.

Ritin eiga að hjálpa hönnuðum og rannsóknaraðilum að þróa lausnir til sótthreinsunar með UV ljósi.

Sjá frétt CIE

CIE hefur birt fjölda tækniskýrslna og alþjóðlegra staðla í gegnum tíðina um útfjólubláa geislun, mælingar á því, áhrif þess og notkun – þar með talið notkun þess sem leið til sótthreinsunar.

Til að styðja alþjóðasamfélagið á þessum tíma hefur CIE ákveðið að gera tvö af helstu ritum sínum á þessu sviði aðgengileg næstu þrjá mánuðina.

Ritin má finna hér: