Home/Fréttir

Tilnefningar Íslands til Norrænu lýsingarverðlaunanna

Kunngjört var í dag á aðalfundi Ljóstæknifélagsins hvaða tvö lýsingarverkefni verða send út fyrir Íslands hönd í Norrænu lýsingarverðlaunin sem haldin verða þann 12.september næstkomandi í Helsinki. Fyrirkomulag verðlaunanna

Viltu heimsækja James Turrell’s House of Light og Mount Fuji?

Á Vetrarhátíð 2017 hélt Ljóstæknifélagið viðburð í samstarfi við Martin Lupton og Sharon Stammers í Light Collective og Atsuro Ijichi frá Citizen Electronics. Viðburðurinn var sýning á stuttmyndinni The Perfect Light sem

Íslensku lýsingarverðlaunin í flokknum Lýsingarverkefni utanhúss hlýtur Raufarhólshellir

Sigurvegari í Lýsingarverkefni utandyra er Raufarhólshellir Raufarhólshellir er einn þekktasti hraunhellir á Íslandi og liggur rétt austan við Bláfjöll. Þessi stórfenglegi hellir varð til í miklum eldsumbrotum fyrir um

Íslensku lýsingarverðlaunin í flokknum Lýsingarverkefni innanhúss hlýtur LAVA Eldfjallamiðstöð, sýningarhluti

Sigurvegari í flokknum Lýsingarverkefni innanhúss er Lava Eldfjallamiðstöð, sýningarhluti Lava center er eldfjallasýning staðsett á Hvolsvelli, í nágrenni við mörg af helstu eldfjöllum landsins. Í samvinnu við Veðurstofu Íslands

Íslensku lýsingarverðlaunin í flokknum Lampar og ljósabúnaður hlýtur Eldfjallaljós

Sigurvegari í flokki lampa og ljósabúnaðar er Eldfjallaljós Eldfjallaljósið er hannað út frá raunverulegum landfræðilegum mælingum hæðarlína í íslensku landslagi. Lampinn er lýsandi skúlptúr staðsettur yfir móttöku í aðkomusal

Load More Posts