Faghópar

Fræðsla

Lýsingarverðlaun

Um félagið

Fréttir

Fréttir
May 17, 2019

Ný heimasíða!

Í gær þann 16.maí opnaði formlega ný heimasíða Ljóstæknifélags Íslands. Dagurinn er táknrænn því alþjóðlegur dagur ljóssins er haldinn hátíðlegur þennan dag. Nýji vefurinn mun koma til með að þjóna…

Allar fréttir Skoða allt

Tilkynningar

Tilkynningar
May 17, 2019

Aðalfundur 28.maí 2019

Dagur: 28. maí 2018 Tími: 17:00-19:00 Staður: Sveinatunga, Garðatorg 7, Garðabæ Ljóstæknifélag Íslands býður félagsmönnum til aðalfundar félagsins ásamt vettvangsskoðun um nýja fundar- og fjölnotaaðstöðu Bæjarskrifstofu Garðabæjar. Dagskrá Guðjón Erling Friðriksson…

Fleiri tilkynningar

Hlutverk og starfsemi félagsins

Eitt af aðalhlutverkum og markmiðum LFÍ er að stuðla að framækinni þróun á ljósgæðum í mannvirkjagerð á Íslandi með miðlun þekkingar og reynslu.

Ljóstæknifélagið veitir einnig Íslensku lýsingarverðlaunin sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt viðurkenningu.

Skoða myndbrot frá Íslensku lýsingarverðlaununum