Markaðsfréttir

Home/Fréttir/Markaðsfréttir

Atvinna: Liska óskar eftir starfsnema

Liska leitar að starfsnema sem sérhæfir sig í eða hefur áhuga á ljósi og heilsu, þ.e "e.Biologically Effective Lighting". Verkefnið snýr að hönnun lýsingar nýs Landsspítala þar sem líffræðilega skilvirk lýsing (e.Biologically Effective Lighting) er ein af hönnunar forsendunum. Starfsnámið spannar 4 - 6 mánuði frá og með september

PLDC í París árið 2017

Sjötta alþjóðlega PLDC (Professional Lighting Design Convention) ráðstefnan verður haldin í París á næsta ári, nánar til tekið dagana 1. - 4. nóvember 2017. Ljóstæknifélagið er ‚Official Partner Association‘ sem felur í sér að LFÍ kynnir viðburðinn, LFÍ félagar fá afslátt á miðaverði ráðstefnunnar og PLDC kynnir okkur. Þau ykkar

05.10.2016|