Fréttir

Home/Fréttir

Norsku lýsingarverðlaunin 2017

Norsku lýsingarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í lok Dag ljóssins "Lyset dag" í gær 22.nóvember og voru 14 lýsingarhönnunarverkefni og vörur tilnefnd til verðlaunanna í fimm flokkum: Besta innanhúss lýsingarhönnunin Besta utanhúss lýsingarhönnunin Besta varan eða tæknileg útfærsla af ljósi Opinn flokkur Ungt ljós - nýr flokkur Nánar

Vísindaferð með Luxor

Þann 8.nóvember síðastliðinn buðu strákarnir í Luxor félgasmönnum LFÍ upp á vísindaferð í Atlantic Studios upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Í þessu 2200fm upptökurými sem áður var bílaverkstæði varnarliðsins, var búið að setja upp sjónvarpsmynd fyrir Kórar Íslands sem lauk nú sýningum síðastliðinn sunnudag með pompi og prakt! Það

PLDC 2017 staðreyndir og tölur

Ljóstæknifélagið var samstarfsfélag "Partner Associations" PLDC þetta árið líkt og síðustu ár. Að vera samstarfsfélag þýðir að LFÍ félagar fá afslátt af ráðstefnugjaldi og tækifæri gefst á að auglýsa félagið okkar. Við gerum við fastlega ráð fyrir að endurtaka leikinn aftur, og í byrjun næsta árs kemur í ljós

16.11.2017|Tags: , , |

Að tryggja það sem er hannað, sé það sem er byggt – Leiðbeiningabæklingur IALD/LIRC

IALD og LIRC hafa gefið út leiðbeiningabæklinginn GUIDELINES FOR SPECIFICATION INTEGRITY. Leiðbeiningabæklingnum er ætlað að takast á við þær ævarandi áskoranir í því ferli að skapa hið byggða umhverfi og hvernig á að tryggja; að það sem er hannað, sé það sem er byggt. Bæklingurinn er ennþá svokallaður 'pilot edition' eða frumdrög þar

IALD Enlighten 2018 kallar eftir tillögum

  IALD leitar eftir tillögum að erindum fyrir Enlighten Americas 2018 ráðstefnu sína í Seattle Bandaríkjunum og Enlighten Europe 2018 ráðstefnuna í Barcelona á Spáni. Samtökin leita eftir leiðtogum í lýsingargeiranum til að halda erindi sem eru hvetjandi og veita innblástur.   Enlighten Americas er haldið

Við ætlum í vísindaferð!

Alfreð Sturla Böðvarsson, leikmynda- og ljóshönnuður og sölustjóri hjá Luxor býður félögum Ljóstæknifélagsins að upplifa vísindin á bakvið sjónvarpslýsingu fyrir Kóra Íslands sem Sagafilm framleiðir fyrir Stöð 2 í Atlantic Studios miðvikudaginn 8.nóvember kl.18-19. Þættirnir eru sendir út í beinni útsendingu frá 2200 fermetra Atlantic Studios í Reykjanesbæ á

Lýsing og algild hönnun

01/11/2017 Lyskultur, systurfélag okkar í Noregi  gefur út leiðbeiningabækling um lýsingu og algilda hönnun þann 7.nóvember næstkomandi. Sjá frétt þess efnis í krækju hér fyrir neðan. Lyskulturs publikasjon nr. 26 – Belysning og universell utforming. Um er að ræða nýjan áður óútgefinn bækling, en með útgáfuni er verið að skjóta