Fréttir

Home/Fréttir

Aðsent – Gamlar minningar

Mynd tengist ekki greininni Gamlar minningar Ólafur S. Björnsson raffræðingur "Undir einu erindi á málþingi Eflu rifjaðist upp fyrir mér verkefni sem ég vann við upp úr miðri síðustu öld á Verkfræðideild Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem þá var til húsa á 4. hæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Verkefnið var

17.09.2017|

Mannamót: EFLU þing – LED byltingin og hvað svo?

MÁLÞING  EFLA verkfræðistofa heldur málþing um lýsingu undir heitinu EFLU þing föstudaginn 8.september. Markmiðið er að fræða og skapa grundvöll fyrir umræðu um samfélagsleg málefni og málefni líðandi stundar. Að þessu sinni er haldið EFLU þing sem ber yfirskriftina: LED byltingin….. og hvað svo? Félagsmönnum Ljóstæknifélagsins er öllum

Atvinna: Liska óskar eftir starfsnema

Liska leitar að starfsnema sem sérhæfir sig í eða hefur áhuga á ljósi og heilsu, þ.e "e.Biologically Effective Lighting". Verkefnið snýr að hönnun lýsingar nýs Landsspítala þar sem líffræðilega skilvirk lýsing (e.Biologically Effective Lighting) er ein af hönnunar forsendunum. Starfsnámið spannar 4 - 6 mánuði frá og með september

NÝTT á vefsíðu LFÍ – Viðburðir

Við höfum bætt við nýjum flokk á vefsíðunnni okkar:  Viðburðir. Flokkinn má finna enn sem komið er efst á forsíðunni sem undirflokkur. Við ætlum síðar að finna honum góðan stað á forsíðunni. Markmiðið er að þarna verði að finna alla þá viðburði sem tengjast lýsingu og ljósi. Við hvetjum félaga

20.05.2017|Tags: |

Hugmyndasamkeppni um lýsingarhönnun í Telemark Noregi

Mæl lestarstöðin (mynd: Norsk Industriarbeidermuseum) Hvernig á að leysa samfélagslegt verkefni með hönnun lýsingar til verndar landsvæðum með menningarsögulegt gildi og um leið að lýsa upp áhugaverða ferðamannastaði með sjálfbærni og algilda hönnun að leiðarljósi? Norska ljósfélagið Lyskultur óskar eftir tillögum um lýsingarhönnun fyrir svæði í Telemark sem

16.05.2017|Tags: , , |

Fundur norrænu ljósfélaganna

Frá vinstri, Rósa Dögg Þorsteinsdóttir LFÍ, Katia Banoun Lyskultur, Anne Bay Dansk center for lys, Heikki Harkonen Valosto, Finland. Eins og mörgum er kunnugt um er LFÍ í sterku sambandi við norrænu systrafélögin okkar. Við reynum að hittast 1-2 á ári og höldum samskiptum góðum þess á milli.